Borði

Íslensk grein í rúmensku skjalatímariti

 

Í nýútkomnu hefti Revista Arhivelor, Archives Review, nr. 2 LXXXVI (2009)  sem gefið er út af  Þjóðskjalasafni Rúmeníu (Arhivele Naţionale ale României), birtist grein Gunnars Marels Hinrikssonar skjalavarðar í Héraðsskjalasafni Kópavogs „Icelandic Demographic Documents from the Turn of the 17th Century“ eða Lýðfræðileg skjöl á Íslandi í kringum aldamótin 1700. Þetta er yfirlitsgrein um efnið en Gunnar hefur áður gert þessum efnum og tengdum skil í prófritgerð sinni frá Háskóla Íslands árið 2007 Um aukaskattheimtu konungs af hans landi Íslandi : stríðshjálpin 1679-1692  og í greinum um stríðshjálpina 1680 og kvikfjártalið 1703 í Ársriti Héraðsskjalasafns Kópavogs og Árnesingi, tímariti Sögufélags Árnesinga.

Umdæmi héraðsskjalasafna

Borði

Tengdu á okkur

Borði
Senda á Facebook
Borði
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi

Heimasíður skjalasafna

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
Höfundarréttur © 2015 hs.bkdata.net. Öll réttindi áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL leyfi.