Borði

Héraðsskjalasafn Kópavogs 11 ára

 

Starfsmenn Héraðsskjalasafns Kópavogs á afmælisdaginn. F.v. Úlfhildur Hilmarsdóttir, Guðmundur Þorsteinsson, Kristín Auður Jónsdóttir, Gunnar Marel Hinriksson og Hrafn Sveinbjarnarson. 

Í dag, 12. desember, heldur Héraðsskjalasafn Kópavogs upp á tvöfalt afmæli. 11 ár eru liðin frá stofnun safnsins, en einnig eru liðin 10 ár frá formlegri opnun þess.

Á þessum tímamótum stendur safnið í stórræðum, en eins og kunnugt er er nú unnið að flutningi þess í nýtt og betra húsnæði. Þeir flutningar hafa staðið yfir frá því í sumar þegar fjargeymsla safnsins var tæmd, og halda áfram úr aðalsafninu að Hamraborg 1, 3. hæð, fram í febrúar á næsta ári. Á sama tíma er unnið að endurbótum á nýja húsnæðinu að Digranesvegi 7 en nú stendur yfir útboð á framkvæmdum við frágang þar.

GMH

Umdæmi héraðsskjalasafna

Borði

Tengdu á okkur

Borði
Senda á Facebook
Borði
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi

Heimasíður skjalasafna

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
Höfundarréttur © 2015 hs.bkdata.net. Öll réttindi áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL leyfi.