Borði

Fræðsla frá vestnorræna skjalaþinginu 2011

Hlutverk opinberra skjalasafna í upplýsingaþjóðfélaginu var yfirskrift Vestnorræna skjalaþingsins sem haldið var í Gjógv í Færeyjum 30. ágúst til 1. september 2011. Nú er hægt að nálgast flesta fyrirlestrana á heimasíðu Landskjalasavnsins í Færeyjum. Þingið sóttu 32 starfsmenn skjalasafna frá Grænlandi, Danmörku, Færeyjum og Íslandi.  Á þinginu var fjallað um rannsóknir á söfnunum, kennslu í skjalfræðum og miðlun, skráningu skjala, eftirlit og ráðgjöf með skilaskyldum skjalamyndurum og varðveislu rafrænna skjala. Í allt voru þetta 22 fyrirlestra.

her_arn_vestnorraena_2011_1

Ráðstefnugestir á Vestnorræna skjalaþinginu.

 


Umdæmi héraðsskjalasafna

Borði

Tengdu á okkur

Borði
Senda á Facebook
Borði
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi

Heimasíður skjalasafna

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
Höfundarréttur © 2015 hs.bkdata.net. Öll réttindi áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL leyfi.