Borði

Flutningar hafnir hjá Héraðsskjalasafni Kópavogs

 

  

Hrafn Sveinbjarnarson, Eknarin Thuriwan og Kristín Stella Lorange kasta mæðinni áður en raðað er á næsta bretti.

Gunnar Marel Hinriksson og Hrafn Sveinbjarnarson langt komnir með að fylla eitt brettið.

  

Hrafn Sveinbjarnarson ásamt brettum nr. 10-14.

Eftir að flutningum lauk blöstu við tómir skápar í Hamraborg 14a.

Fyrsta áfanga flutnings Héraðsskjalasafns Kópavogs í nýtt húsnæði lauk fimmtudaginn 25. ágúst sl., þegar fjargeymsla safnsins að Hamraborg 14a var tæmd á 28 vörubretti, samtals um 400 hillumetrar.

Í vetur mun safnið svo flytja aðalgeymslur og skrifstofur sínar af þriðju hæð Hamraborgar 1 þar sem það hefur verið með aðstöðu til bráðabirgða frá stofnun þess árið 2000 í húsnæði til frambúðar að Digranesvegi 7, þar sem áður var póstafgreiðsla. Auk þess verður ný fjargeymsla tekin í notkun.

Umdæmi héraðsskjalasafna

Borði

Tengdu á okkur

Borði
Senda á Facebook
Borði
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi

Heimasíður skjalasafna

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
Höfundarréttur © 2015 hs.bkdata.net. Öll réttindi áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL leyfi.