Borði

Skjalasöfnin kynna sig

Héraðsskjalasöfnin eru komin með sameiginlega Facebook síðu þar sem ýmsir viðburðir á vegum skjalasafnanna verða kynntir. 13. nóvember n.k. er Norræni skjaladagurinn. Þá verða héraðsskjalasöfnin með opið hús í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 í Reykjavík undir yfirskriftinni Eins og vindurinn blæs… þar sem boðið verður upp á fyrirlestra, kynningu á héraðsskjalasöfnunum, ýmis sögufélög kynna starfsemi sína auk þess að vera með tilboð á bókum, barnahorn o.fl. Dagskráin sem hefst kl. 13 verður kynnt nánar síðar.

Þá eru fjögur héraðsskjalasafnanna með Facebook síður en þau eru:

Umdæmi héraðsskjalasafna

Borði

Tengdu á okkur

Borði
Senda á Facebook
Borði
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi

Heimasíður skjalasafna

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
Höfundarréttur © 2015 hs.bkdata.net. Öll réttindi áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL leyfi.