Borði

Norræni skjaladagurinn 2010

Norræni skjaladagurinn 2010 verður haldinn laugardaginn 13. nóvember. Þema dagsins er samnorrænt að þessu sinni, "veður og loftslag". Almenn ánægja er með þemað enda út miklu að moða þegar horft er á safnkost skjalasafnana.

her_arn_norraeni_skjaladagur_2010

Nefnd um Norræna skjaladaginn í húsakynnum Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Nefnd um Norræna skjaladaginn kom saman í húsakynnum Héraðsskjalasafns Árnesinga á Selfossi fimmtudaginn 26. ágúst og lagði drög að undirbúning fyrir skjaladaginn. Eins og undanfarin ár verður búin til vefur skjaladagur.is þar sem gefur að líta framlag frá söfnunum. Þá verða sum safnana með opið hús á þessum degi og kynna starfsemi sína.

Í nefndinni eru Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður, Eiríkur G. Guðmundsson, formaður, Benedikt Jónsson og Jón Torfason frá Þjóðskjalasafni Íslands og Þorsteinn Tryggvi Másson héraðsskjalavörður.

ÞTM

Umdæmi héraðsskjalasafna

Borði

Tengdu á okkur

Borði
Senda á Facebook
Borði
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi

Heimasíður skjalasafna

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
Höfundarréttur © 2015 hs.bkdata.net. Öll réttindi áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL leyfi.