Borði

Ljósmyndasýning Söguseturs íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

her_skag_hestar

Ljósmyndasýning Söguseturs íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga verður opnuð á Hótel Varmahlíð, sunnudaginn 6 júní kl. 16:00. Á sýningunni sem ber heitið Hestar og menn er sýnt úrval gömlum ljósmyndum, sem sýna tengsl hestsins við mannlífið á 19. og 20. öld.

Allir eru velkomnir á opnunina þar sem veittar verða léttar veitingar.

U I

Umdæmi héraðsskjalasafna

Borði

Tengdu á okkur

Borði
Senda á Facebook
Borði
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi

Heimasíður skjalasafna

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
Höfundarréttur © 2015 hs.bkdata.net. Öll réttindi áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL leyfi.